Viðmælandi vikunnar er engin önnur en Dr. Erla Björnsdóttir, 4 barna móðir, sálfræðingur og doktor í svefnrannsóknum.
Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum, greiningu og meðferð á svefni og svefnvanda og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns.
Við erum fullar af innblæstri eftir þetta...
Published 11/21/24
Við fengum Maggý til okkar í skemmtilegt spjall um lífið og tilveruna. En hún og kærastinn hennar eiga saman þrjú börn, 4 ára stelpu og 1,5 ára tvíbura, stelpu og strák.
Við fórum yfir meðgöngurnar, sjokkið við að fá fréttirnar að það væru tvíburar á leiðinni ásamt daglegu lífi hjá...
Published 11/14/24
Viðmælandi vikunnar er Þórdís Björk, þriggja barna móðir, leik- og söngkona, áhrifavaldur og skemmtikraftur.
Í þættinum ræddum við allt milli himins og jarðar, barneignir, sambandsslit á meðgöngu, hvernig er að vera stjúpforeldri, vinnuna, lífið og fjölskylduna.
Það var heldur betur hlegið...
Published 11/07/24