Nýsköpun, vísindin og við - Róbert Bjarnason, EDIH og gervigreindin
Listen now
Description
Róbert Bjarnason framkvæmdastjóri Íbúar.ses fræðir okkur um gervigreind. Umfjöllun þessa þáttar er í anda EDIH,  eða Miðstöðvar stafrænnar nýsköpunar - Hvað er gervigreind?  Forrit með töfradufti?  Hvaðan koma töfrarnir?  En gögnin eru þau góð og hver ákveður og stjórnar?   Mættum með 5 verkefni daglegs lífs sem við sjáum fyrir okkur að gervigreind gæti hjálpað okkur með.  Missum okkur svo í restina yfir fréttum vikunnar um að Íslenska verði annað tungumál ChatGPT.  Ótrúlegar fréttir og frábærar! Góða skemmtun www.audna.is - www.edih.is
More Episodes
Risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum! Freyr Karlson stofnandi Heilsutækniklasans mætti í settið í Grósku og ræddi við Sverri Geirdal um tækifærin og áskoranirnar sem blasa við í heilsugeiranum. Eina leiðin til að ná einhversskonar tökum á geiranum er að stunda Nýsköpun.  Það er eina...
Published 01/30/24
Gervigreindin á hug okkar allann.  Í þessum þætti fær Sverrir Geirdal Láru Herborgu Ólafsdóttur lögmann og eiganda hjá LEX í heimsókn. Regluverkið!  Er ástæða til að setja reglur um gervigreindina?  Hver myndi þá gera það og af hverju? Við förum yfir málið og fáum stöðuna hjá Láru.  Við förum...
Published 01/10/24