Verður Gervigreindin bönnuð? Nýtt regluverk á leiðinni!
Listen now
Description
Gervigreindin á hug okkar allann.  Í þessum þætti fær Sverrir Geirdal Láru Herborgu Ólafsdóttur lögmann og eiganda hjá LEX í heimsókn. Regluverkið!  Er ástæða til að setja reglur um gervigreindina?  Hver myndi þá gera það og af hverju? Við förum yfir málið og fáum stöðuna hjá Láru.  Við förum yfir regluverkið sem Evrópusambandið er búið að samþykkja,  eftir víðtækt samráð við Evrópuráðið og löndin sem mynda sambandið.. Fyrir hverja er regluverkið?  Hvað er verið að tryggja/vernda með því? Hvað verður bannað og hvað má?  Hver ákveður og hver verða viðurlögin? Af hverju eru ekki til reglur in Internetið?  Um samfélagsmiðlana? Hvað höfum við lært? Þetta og allskonar meira í þætti 27! Hlustiði! www.audna.is - www.edih.is
More Episodes
Risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum! Freyr Karlson stofnandi Heilsutækniklasans mætti í settið í Grósku og ræddi við Sverri Geirdal um tækifærin og áskoranirnar sem blasa við í heilsugeiranum. Eina leiðin til að ná einhversskonar tökum á geiranum er að stunda Nýsköpun.  Það er eina...
Published 01/30/24
Sverrir Geirdal heldur áfram að fjalla um gervigreind,  stafræna nýsköpun undir hatti EDIH.  Að þessu sinni tekur hann á móti Dr. Páli Rafnar Þorsteinssyni verkefnastjóra hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands til að ræða mál málanna, Gervigreind og siðfræði. Er gervigreind mannleg greind?  Ef ekki...
Published 06/21/23