Gervigreind og siðfræði - Páll Rafnar Þorsteinsson
Listen now
Description
Sverrir Geirdal heldur áfram að fjalla um gervigreind,  stafræna nýsköpun undir hatti EDIH.  Að þessu sinni tekur hann á móti Dr. Páli Rafnar Þorsteinssyni verkefnastjóra hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands til að ræða mál málanna, Gervigreind og siðfræði. Er gervigreind mannleg greind?  Ef ekki er henni þá treystandi,  út frá siðfræði, að takast á við verkefni sem kallar á mannlega greind?  Er gervigreind annarskonar greind,  sem hefur kosti umfram mannlega greind, t.d. hraða og aðgang að ógrynni upplýsinga og er þá hrein viðbót við mannlega greind?  Þurfum við regluverk um gervigreind?  Við þurftum ekkert regluverk um Internetið á sínum tíma.  Eða var það kannski feill,  hefðum við einmitt átt að setja reglur um Internetið.  Hefðum við þá getað afstýrt allskonar óværu sem á okkur herjar núna,  eins og falsfréttum?  Óæskileg áhrif samfélagsmiðla  og svo framvegis. Mjög fróðleg og skemmtileg umræða um eitt stærsta álitamál samtímans – Gervigreindina! Góða skemmtun www.audna.is - www.edih.is
More Episodes
Risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum! Freyr Karlson stofnandi Heilsutækniklasans mætti í settið í Grósku og ræddi við Sverri Geirdal um tækifærin og áskoranirnar sem blasa við í heilsugeiranum. Eina leiðin til að ná einhversskonar tökum á geiranum er að stunda Nýsköpun.  Það er eina...
Published 01/30/24
Gervigreindin á hug okkar allann.  Í þessum þætti fær Sverrir Geirdal Láru Herborgu Ólafsdóttur lögmann og eiganda hjá LEX í heimsókn. Regluverkið!  Er ástæða til að setja reglur um gervigreindina?  Hver myndi þá gera það og af hverju? Við förum yfir málið og fáum stöðuna hjá Láru.  Við förum...
Published 01/10/24