Nýsköpun, vísindin og við - Masterclass og Envralys
Listen now
Description
Í þriðja þætti fáum við Pál Líndal í heimsókn og ræðum vegferð hans og Envralys úr háskólaumhverfinu  yfir til atvinnulífsins.  Hvernig Masterclassinn hjálpaði og opnaði augu Páls fyrir möguleikunum og spurningunum sem þarf að svara og ræða.       Auðna...
More Episodes
Risastór tækifæri í heilbrigðistæknigeiranum! Freyr Karlson stofnandi Heilsutækniklasans mætti í settið í Grósku og ræddi við Sverri Geirdal um tækifærin og áskoranirnar sem blasa við í heilsugeiranum. Eina leiðin til að ná einhversskonar tökum á geiranum er að stunda Nýsköpun.  Það er eina...
Published 01/30/24
Gervigreindin á hug okkar allann.  Í þessum þætti fær Sverrir Geirdal Láru Herborgu Ólafsdóttur lögmann og eiganda hjá LEX í heimsókn. Regluverkið!  Er ástæða til að setja reglur um gervigreindina?  Hver myndi þá gera það og af hverju? Við förum yfir málið og fáum stöðuna hjá Láru.  Við förum...
Published 01/10/24