Classic með Nönnu Kristjáns
Listen now
More Episodes
Hvert er besta lyfið við sárasótt? Eiga atvinnulausir rétt á að gifta sig? Í þessum þætti af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um smágerða snillinginn Franz „sveppaling“ Schubert.
Published 06/22/20
Hver var fyrsti sex-positive feministinn? Hvenær var byrjað að brugga bjór með humlum? Í fyrsta þætti annarar seríu af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um tónskáldið og fjölfræðinginn Hildegard von Bingen.
Published 06/08/20
Sömpluðu tónlistarmenn hvorn annan líka í gamla daga? Eru karlmenn líklegri til að mæta í messu ef að það eru sætar stelpur að spila tónlistina í henni? Í lokaþætti fyrstu seríu af útvarpsþættinum Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um rauða prestinn Antonio Vivaldi.
Published 03/30/20