#308 Heiðar Guðjónsson - Blessun að vinstrimenn fara alltaf á hausinn
Listen now
Description
Þórarinn ræðir við Heiðar Guðjónsson um Landspítalann, hugmyndafræði, Javier Milei, ábyrgð og skyldur, útlendingamál, orkumál og forystu Sjálfstæðisflokksins.
More Episodes
Þórarinn ræðir við Höllu Hrund Logadóttur en hún býður sig fram til forseta í kosningum sem háðar verða þann 1. júní næstkomandi. Í þessu hlaðvarpi er rætt um orkumál, háskólamál í Bandaríkjunum, hvaða áherslur Halla telur sig muna koma til með að leggja áherslu á verði hún forseti og margt...
Published 04/27/24
Þórarinn ræðir við Jasmínu Vajzović Crnac um viðsnúning Samfylkingarinnar í hælisleitendamálum. Fjallað er um orðið inngildingu, agavandamál í skólum, hvernig eigi að takast á við glæpi sem framdir eru af erlendum ríkisborgurum, stefnu stjórnvalda og margt fleira. Hlaðvarpið í heild má finna á...
Published 04/26/24
Published 04/26/24