Hvað mótaði Ernuland? Áföll og áttin að Jákvæðri líkamsímynd
Listen now
Description
Í þessum þætti gef ég ykkur færi á að kynnast Ernu ofan í kjarna. Þátturinn er mjög raw og brynjan algjörlega felld niður. Ég vil gefa ykkur smá tilfinningu fyrir því hvað hefur mótað mig og hvernig mín vegferð hefur fært mig frá neikvæðri líkamsímynd yfir í jákvæða líkamsímynd.
More Episodes
Líkamsímynd barna er mikilvægur þáttur í lífi barns. Við gerum okkar allra besta að hjálpa börnum að þróa með sér jákvæða líkamsímynd en það er þó ekki alltaf auðvelt í samfélagi sem matar okkur á staðalímyndum og ranghugmyndum um líkama okkar. Ég fékk frábæra konu, hana Elvu Ágústsdóttur í...
Published 05/11/20
Anja stjúpdóttir mín er 13ára og nýbúin að kynnast heimi samfélagsmiðla. Hún fékk þessa frábæru hugmynd að ræða jákvæða líkamsímynd út frá sjónarmiðum ungmenna. 
Published 02/06/20
Published 02/06/20