Fræddu þig eða þegiðu - Ernuland x Árný Guðjónsdóttir
Listen now
Description
Fyrsti þátturinn þar sem Ernuland Podcast er með viðmælanda, en það er hún Árný Guðjónsdóttir. Árný er frábær karakter með bein í nefinu og ég hef lært mikið af henni þegar kemur að líkamsvirðingu. Einnig er Árný tveggja barna móðir, admin með mér á facebook-síðunni Jákvæð líkamsímynd og að klára uppeldis og menntunarfræði.  Áhersluatriði : Nýtt ár, Des/Jan, öfgar, megrunarmenningin, matarsamviskubit, fyrir og eftir myndir, fræðsla, líkamsvirðing, átröskun, jákvæð líkamsímynd.
More Episodes
Líkamsímynd barna er mikilvægur þáttur í lífi barns. Við gerum okkar allra besta að hjálpa börnum að þróa með sér jákvæða líkamsímynd en það er þó ekki alltaf auðvelt í samfélagi sem matar okkur á staðalímyndum og ranghugmyndum um líkama okkar. Ég fékk frábæra konu, hana Elvu Ágústsdóttur í...
Published 05/11/20
Anja stjúpdóttir mín er 13ára og nýbúin að kynnast heimi samfélagsmiðla. Hún fékk þessa frábæru hugmynd að ræða jákvæða líkamsímynd út frá sjónarmiðum ungmenna. 
Published 02/06/20
Published 02/06/20