Jóhann Helgi Hlöðversson og Dimma
Listen now
Description
Jóhann Helgi Hlöðversson er einn af fáum Íslendingum sem ferðast hefur til Norður Kóreu. Þar var hann ásamt ferðafélögum meðhöndlaður eins og erlendur þjóðhöfðingi. Hann segir líka frá öðrum ævintýrum sem hafa hent hann á ferðum sínum.
More Episodes
Published 05/18/22
Ungur að árum var Guðmundur farin að stunda fjallamennsku með bróður sínum. Þeir létu fátt stöðva sig og fengu m.a. Bronco - jeppa föður þeirra að láni til að komast á afvikna staði. Fáir voru á þeim tíma á fjöllum þegar þeir bræður munduðu Pentax myndavélarnar og tóku slides myndir. Síðan segir...
Published 05/18/22
Gunnlaugur segir frá ferðalöguum sínum í kringum ofurmaraþonhlaup sin víða um heim. En hann lagði á sig ofurmannlega raunir í þeim ævintýraferðum. Fyrir skemmstu fór Gunnlaugur til Uzbekistan og Karakalpakstan sem líklega faír hér á landi hafa stigið fæti sínum á. Silkivegurinn lág um þessi...
Published 05/11/22