Margrét Jónsdóttir Njarðvík
Listen now
Description
Margrét Jónsdóttir Njarðvík: Fjölmargar ferðir hefur Margrét farið um Jakobsveginn, þekktasta pílagrímsleið í Evrópu. Hún leiðir okkur um fjölbreytta stíga og menningu sem tengjast leiðinni.
More Episodes
Published 05/18/22
Ungur að árum var Guðmundur farin að stunda fjallamennsku með bróður sínum. Þeir létu fátt stöðva sig og fengu m.a. Bronco - jeppa föður þeirra að láni til að komast á afvikna staði. Fáir voru á þeim tíma á fjöllum þegar þeir bræður munduðu Pentax myndavélarnar og tóku slides myndir. Síðan segir...
Published 05/18/22
Gunnlaugur segir frá ferðalöguum sínum í kringum ofurmaraþonhlaup sin víða um heim. En hann lagði á sig ofurmannlega raunir í þeim ævintýraferðum. Fyrir skemmstu fór Gunnlaugur til Uzbekistan og Karakalpakstan sem líklega faír hér á landi hafa stigið fæti sínum á. Silkivegurinn lág um þessi...
Published 05/11/22