Þáttur 27 - Stefán Baxter, stofnandi Snjallgagna
Listen now
Description
Í þessum þætti er rætt um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, hvernig það hefur breyst í áranna rás og hvernig það er í samanburði við önnur lönd. Einnig er rætt um hvað ungir frumkvöðlar ættu að tileinka sér til að ná árangri og ýmislegt fleira. Rætt er við Stefán Baxter en hann er stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Snjallgagna og hefur starfað í nýsköpun í áratugi. 
More Episodes
Í þessum þætti er rætt við Jónínu Gunnarsdóttur, rekstrarstjóra Blikk. Jónína hefur starfað í fjármála og færsluhirðingargeiranum í fjölda ára og starfaði á tímabili sem forstjóri Teya (SaltPay). Rætt er um starfsemi Blikk, fjártækni, færsluhirðingu og fleira. -------------- Fyrirvari:...
Published 06/13/24
Published 06/13/24
Í þessum þætti er rætt við Davíð Torfa Ólafsson, forstjóra Íslandshótela. Rætt er um skráningu félagins á Aðalmarkað sem verður 30. maí næstkomandi, sögu hótelkeðjunnar, íslenska ferðaþjónustu og margt fleira. -------------- Fyrirvari:...
Published 05/16/24