Þáttur 60 - Viðtal við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Listen now
Description
Í þessum þætti er rætt við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Rætt er um efnahagsmálin, stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans og kjarasamningana fram undan. Einnig er rætt um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar, hagræðingaraðgerðir og skattamál. Þá er auk þess rætt um nýsköpunargeirann og hvað sé fram undan í ráðuneytinu í þeim efnum ásamt fleiru. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
More Episodes
Í þessum þætti er rætt við Davíð Torfa Ólafsson, forstjóra Íslandshótela. Rætt er um skráningu félagins á Aðalmarkað sem verður 30. maí næstkomandi, sögu hótelkeðjunnar, íslenska ferðaþjónustu og margt fleira. -------------- Fyrirvari:...
Published 05/16/24
Published 05/16/24
Í þessum þætti er rætt við Magnús Árna Skúlason, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics. Rætt er um efnahagshorfur, stýrivexti, aukningu ríkisútgjalda, fasteignamarkaði í OECD, atvinnuhúsnæði og sitthvað fleira. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
Published 05/09/24