Þáttur 65 - Viðtal við Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs
Listen now
Description
Í þessum þætti er rætt við Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs og fyrrum aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Rætt er um efnahagshorfur, kjarasamningana sem fram undan eru, rekstur Kópavogsbæjar, hlutverk ríkis og sveitarfélaga, skattamál, leikskólamál, skipulagsmál, gæluverkefni og margt fleira. ------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
More Episodes
Í þessum þætti er rætt við Davíð Torfa Ólafsson, forstjóra Íslandshótela. Rætt er um skráningu félagins á Aðalmarkað sem verður 30. maí næstkomandi, sögu hótelkeðjunnar, íslenska ferðaþjónustu og margt fleira. -------------- Fyrirvari:...
Published 05/16/24
Published 05/16/24
Í þessum þætti er rætt við Magnús Árna Skúlason, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics. Rætt er um efnahagshorfur, stýrivexti, aukningu ríkisútgjalda, fasteignamarkaði í OECD, atvinnuhúsnæði og sitthvað fleira. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
Published 05/09/24