Þáttur 66 - Áramótaþáttur með viðskiptablaðamönnum
Listen now
Description
Í þennan Áramótaþátt Fjármálakastsins fékk ég til mín viðskiptablaðamennina Júlíus Þór Halldórsson og Magnús Heimi Jónasson til að gera upp viðskiptafréttaárið 2023 og ræða um horfur fyrir árið 2024. Rætt var um helstu viðskiptafréttir ársins bæði innlendar og erlendar, hvaða aðilar voru áberandi í viðskiptalífinu á árinu sem leið, horfur í efnahagslífinu og á mörkuðum og sitthvað fleira. --------------------------- https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
More Episodes
Í þessum þætti er rætt við Davíð Torfa Ólafsson, forstjóra Íslandshótela. Rætt er um skráningu félagins á Aðalmarkað sem verður 30. maí næstkomandi, sögu hótelkeðjunnar, íslenska ferðaþjónustu og margt fleira. -------------- Fyrirvari:...
Published 05/16/24
Published 05/16/24
Í þessum þætti er rætt við Magnús Árna Skúlason, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics. Rætt er um efnahagshorfur, stýrivexti, aukningu ríkisútgjalda, fasteignamarkaði í OECD, atvinnuhúsnæði og sitthvað fleira. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
Published 05/09/24