#94 Birna Varðar næringarfræðingur - orkuskortur og æfingar
Listen now
Description
Birna Varðar, næringarfræðingur, doktorsnemi í íþrótta og heilsufræði, rannsakandi á sviði fæðu og átraskana. Hún hefur skoðað orkuskort í íþróttum og áhrif á heilsu og árangur. Við tölum um orkuskort í æfingum hjá almenna ræktariðkanda því alltof mörg borða of lítið í samræmi við æfingarnar og fjöllum um áhrif of lítillar næringar hefur á líkamlega og andlega heilsu, og langtíma afleiðingar. Fylgdu Birnu á Instagram: @birnavardar @sportbitarnir Heilsuvarpið er í boði Nettó og Now á Íslandi @netto.is @nowiceland
More Episodes
Allt sem þú þarft að vita um lyftingar og hvaða þættir þurfa að vera til staðar til að byggja upp vöðva. Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó. @nowiceland @netto.is
Published 04/18/24
Published 04/18/24
Í þessum þætti tala ég um kreatín og svara algengum spurningum Hvernig virkar kreatín? Hvenær er best að taka það. Hvernig? Hversu mikið? Hvaða týpa er best? Get ég tekið kreatín þó ég sé ekki að æfa? Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó @nowiceland @netto.is
Published 03/27/24