Untitled Episode
Listen now
More Episodes
Í kjölfar Black lives matter hreyfingarinnar hefur verið mikið rætt um rasisma í samfélaginu á Íslandi og annars staðar. En sú umræða hefur að mestu leyti beinst að kynþætti, en það má segja að á Íslandi sé einnig að finna annars konar fordóma sem beinast gegn uppruna og þjóðerni, sem er...
Published 12/19/20
Menningarnám er ekki nám sem er stundað við háskóla, heldur arðrán yfirráðandi hópa á þáttum úr menningu undirokaðra hópa. Hinsvegar er menning fljótandi og við tökum og fáum lánað frá öðrum menningum og menningarkimum daglega. En vald hefur þar vægi, sem vert er að skoða. Í þættinum býður Chanel...
Published 12/12/20
Er kynþáttahyggja nýtt fyrirbæri á Íslandi? Hafa þessar hugmyndir og fordómar gagnvart kynþáttunum borist til Íslands með aukinni hnattvæðingu? Eða á þetta vandamál djúpstæðar rætur í íslenskri menningu sem þjóðin hefur ekki áttað sig á? Chanel Björk hittir Kristínu Loftsdóttur mannfræðing í leit...
Published 12/08/20