Kona er nefnd... Cheryl Clarke og Audre Lorde
Listen now
Description
Konur dagsins eru þær Cheryl Clarke og Audre Lorde, báðar ljóðskáld, báðar svartar og báðar lesbíur. Í ljóðum sínum fjölluðu þær báðar mikið um upplifanir sínar af bæði kynþætti og hinseginleika sínum, auk annarra upplifana sína í gegnum lífið af sjúkdómum, fjölskyldu, aktívisma og fleira. Þær gagnrýndu samtíma sinn og kröfðust réttlætis í gegnum verk sín og vinnu.
More Episodes
TW - í þættinum er rætt um FGM (female genital mutilation) og kynferðisofbeldi  Ekki er farið í mjög grafískar lýsingar og TW alltaf gefið þegar það á við. Konur þáttarins eru Wangari Maathai og Jaha Dukureh. Þær eiga það sameiginlegt að berjast fyrir réttindum kvenna í sínum heimalöndum í Afríku...
Published 02/10/21
Published 02/10/21
Konur þáttarins eru jólakonur, auðvitað þær María Mey, móðir frelsarans, og Grýla, móðir jólasveinana. Hverjar eru konurnar á bakvið þessa frægu menn? Hvað tákna þær fyrir þau sem trúa á tilvist þeirra, og fyrir þau sem trúa ekki? Mæður, meyjur, fósturlandsins freyjur, þessar tvær konur eru...
Published 12/30/20