16. Barnaefni
Listen now
Description
Eftir langa pásu komum við strákarnir ferskir inní stúdíó að ræða um barnaefni fortíðar og nútíðar, hvað foreldrar okkar horfðu á í sjónvarpinu á línulegri dagskrá, hvað við horfðum mikið á Cartoon Network sem börn og hvað börnin okkar eru að glápa á í dag með nútíma tækni. Þáttur þar sem flestir ættu að tengja við barnæskuna eða nútímann og vonandi fá smá nostalgíu í leiðinni.
More Episodes
Published 10/15/21
Þessi þáttur er með örlítið öðruvísi sniði þar sem Gunnar Bersi var í Svíþjóð þá fékk Alli pabba sinn í spjall til að heyra sína eigin fæðingarsögu í fyrsta skipti.
Published 09/10/21
Hjálmar Örn eða Hjammi eins og hann er oft kallaður er kunnugur flestum landsmönnum, hann hefur slegið í gegn undanfarin ár á samfélagsmiðlum og sem skemmtikraftur. Hann fer vel yfir helstu stundirnar í uppeldi og fæðingu barnanna sinna.
Published 09/03/21