Helgi-spjall: Brynjar Karl
Listen now
Description
Laugardagurinn 27. apríl Helgi-spjall: Brynjar Karl Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari kemur í Helgi-spjall og leyfir okkur að kynnast sér og sínum skoðunum, átökum og stríðum. Hvers vegna er hann alltaf í stríði? Hann segir okkur frá fjölmenningunni í Efra Breiðholti í dag og barnaveröld þess Breiðholts sem ól hann upp, segir hvað borgaryfirvöld eru getulaus til að mæta henni og frá goðsögunni um Aþenu, körfuboltafélagi.
More Episodes
Sunnudagurinn 2 . júní: Sjómannadagurinn Synir Egils: Nýr forseti, pólitíkin og sjómenn Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Þorvaldur Gylfason, prófessor, Atli Þór Fanndal starfsmaður...
Published 06/02/24
Published 06/02/24
Laugardagurinn 1. júní Helgi-spjall: Þórir Baldursson Gestur okkar í Helgi-spjalli er Þórir Baldursson tónlistarmaður úr Keflavík sem hefur víða farið um lendur tónlistarinnar. Hann segir okkur frá uppruna sínum, æsku, ferli, áföllum og uppgötvunum.
Published 06/01/24