Sjávarútvegsspjallið - Konur sjómanna
Listen now
Description
Að þessu sinni ræðir Grétar Mar við þær Gerði Maríu og Kristínu Arnberg um reynslu þeirra af því að vera konur sjómanna.
More Episodes
Föstudagur 14. júní Heimsmyndir - Heiða Eiríks Heiða Eiríksdóttir (Heiða í Unun) kom í þáttinn að ræða fyrirbærafræði. Um hvað er þessi dulúðlega grein heimspekinnar? Heiða er í doktorsnámi í heimspeki og er hafsjór af fróðleik um þetta áhugaverða svið greinarinnar.
Published 06/14/24
Published 06/14/24
Föstudagurinn 14. júní Vikuskammtur: Vika 24 Í Vikuskammt við Rauða borðið í dag koma þau Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur, Elín Agla Briem þjóðmenningarbóndi, Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og Róbert Marshall fjallamaður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af pólitískum...
Published 06/14/24