Með á nótunum - 97
Listen now
Description
Gerðum forsetakappræðunum góð skil og fórum yfir hvernig Ásdís Rán er að fjármagna sína baráttu. Laufey Lín var á Met Gala mögulega fyrst Íslendinga. Dóttir söngkonunnar úr Mamas & the Papas stígur fram og leiðréttir dánarorsök móður sinnar. Whoopie Goldberg er að gefa út ævisögu sína og Starfsmenn kvikmyndahátíðarinnar Cannes eru á leiðinni í verkfall. Þátta og kvikmyndameðmæli að ógleymdum afmælisbörnum.
More Episodes
Published 06/13/24
Fimmtudagurinn 13. júní Efnahagur, leigjendur, sjókvíar og Frakkland Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar kemur til okkar og ræðir stöðu efnahagsmála. Drengur Óli Þorsteinsson, verkefnisstjóri hjá HMS, ræðir vanda leigjenda, enda ástandið ekki gott. Magnús Guðmundsson tölvunarfræðingur...
Published 06/13/24
Miðvikudagur 12. júní Heima er bezt - Jóhann Jakobsson Jóhann Jakobsson æfði fótbolta bæði með George Best og Sir Bobby Charlton. Eins undir stjórn Hemma Gunn. Sögur af fótbolta og sögur frá Akureyri.
Published 06/12/24