Episodes
Í þættinum er fjallað um sýningarverk sem Sifjuð tók þátt í að setja upp á HönnunarMars í samstarfi við Elínu Örnu Ringsted (https://handverk.cargo.site/Elin-Arna-Ringsted-Halla-Hauksdottir). Um er að ræða samansafn textílverka sem, hvert og eitt, er túlkun á íslensku orði; uppruna þess, þeirri hugmynd sem liggur því að baki og þar með eiginlegri merkingu þess. Í þættinum er fjallað um orðin sem verkin byggja á (bara, hvenær, alveg, ég og þú og hljóð) og viðtal tekið við Elínu Örnu sem lýsir...
Published 06/12/23
Published 06/12/23
Published 10/04/22
Published 09/07/22
Published 08/06/22
Published 07/26/22
Published 07/01/22
Published 06/03/22
Í þættinum er m. a. fjallað um orðin siesta, martröð og kríublundur og drepið á málfræðilega hugtakið 'umtúlkun orðhlutaskila'. ////////////////  Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Biblían. Matteusarguðspjall 20:1-16 /// Cambridge Dictionary. Cambridge: Cambridge...
Published 04/24/21
Published 04/23/21
Í þættinum er fjallað um orð tengd kórónuveirunni; veiruna sjálfa, sjúkdóminn sem hún veldur og ástandið í samfélaginu. //////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík:...
Published 04/09/21
Í þættinum er rakin ástarsaga Nonna og Palla. //////// Heimildir:  Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ ///...
Published 03/31/21
Í þættinum er rakin ástarsaga Nonna og Palla. //////// Heimildir:  Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ ///...
Published 03/28/21
Í þættinum er fjallað um orð og orðtök tengd áfengi og áhrifum áfengis. //////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af...
Published 03/18/21
Í þættinum er fjallað um dýraorð og dýraorðtök. //////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir...
Published 03/07/21
Í fyrsta tabúþætti hlaðvarpsins er fjallað um orð sem notuð eru yfir sjálfsfróun. //////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af...
Published 02/28/21
Í þættinum er fjallað um orðin heimskur, aragrúi og herbergi. //////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ ///...
Published 02/21/21
Í þættinum er fjallað um orð og orðtök í fæðingarfræði. //////// Heimildir:  Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af...
Published 02/14/21
Í þættinum er fjallað um orð og orðtök tengd sveitalífi. //////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af...
Published 02/07/21
Í þættinum er m. a. fjallað um orðið glás. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/...
Published 01/31/21
Í þættinum rýni ég í orðin afmæli og öryggi og hliðstæð orð á öðrum tungum. Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af...
Published 01/21/21
Stutt kynning á því sem koma skal!
Published 01/21/21