Agnar, Sara og Ágústa - Lífsgæði
Listen now
Description
Sara María býður Agnari Diego og Ágústu Kolbrúnu velkomin aftur, í cacao og áframhaldandi spjall eftir góðar viðtökur eftir síðustu þætti. Þau tala um nýja tíma og hvað skiptir þau máli.
More Episodes
Loksins kom Sigríður Hrönn í spjall til Söru Maríu. Hún er guðfræðingur og skrifaði bókina : Hver er ég ? Níu persónuleikalýsingar enneagrams. til þess að fara yfir eitt aðal áhugamál þerra sem er enneagramið og hvernig það getur haft djúp áhrif á líf manns. Ennegramm er aldagömul hefð sem...
Published 10/17/23
Þórarinn Ævarsson, landsþekktur athafnamaður, segir erfiðasta tímabili ævi sinnar nú að baki. Þórarinn fór í dýpstu dali, svartnættið eitt blasti við og hann sá aðeins eina leið út. Þórarinn var orðinn háður ópíóðalyfjum, þjáðist af heiftarlegum höfuðverkjaköstum og þunglyndi en með hjálp...
Published 01/09/23
Published 01/09/23