Dominos. Þjóðarsátt fortíðar.
Listen now
Description
Ísland er grafreitur erlendra skyndibitakeðja. Þetta segir forstjóri Dominos sem útilokar ekki að fjárfesta sjálfur í keðjunni hér, nú þegar breski eigandinn hyggst selja. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi við Birgi Örn Birgisson, forstjóra Dominos á Íslandi. Þórarinn V. Þórarinsson, fyrrum framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambands Íslands og Ásmundur Stefánsson fyrrum forseti ASÍ rifjuðu á ársfundi Samtaka atvinnulífsins upp, þjóðarsáttina sem gerð var 1990. Arnar Páll Hauksson ræddi við Þórarinn en við skulum fyrst heyra hvað Guðmundur J. Guðmundsson fyrrum formaður Dagsbrúnar og alþingismaður sagði árið 1990.
More Episodes
Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að engan veginn sé hægt að útiloka bruna í bílastæðahúsum hér á landi eins og varð við flugvöllinn í Stafangri í Noregi. Þar varð stórbruni á dögunum. Arnar Páll Hauksson talaði við Jón VIðar Matthíasson. Harvey Weinstein var farsælasti...
Published 01/10/20
Published 01/10/20