Ferðavenjur Kínverja og bann við Selveiðum
Listen now
Description
Samsetning ferðamanna sem hingað koma er að breytast, færri koma frá Bandaríkjunum og Bretlandi, fleiri frá Kína. Nú er einn af hverjum 20 ferðamönnum sem hingað kemur kínverskur og hlutfallið gæti hækkað, af öllum þeim þjóðernum sem hingað koma er vöxturinn mestur hjá Kínverjum. Arnhildur Hálfdánardóttir fjalla um ferðavenjur Kínverja og ræðir við Arnar Stein Þorsteinsson kínverskufræðing. Stefnt er að því að banna allar selveiðar við Ísland vegna þess hve mikið sel hefur fækkað. Dýravistfræðingur segir að ástæða fækkunarinnar sé ekki ljós. Formaður samtaka selabænda hlær að tillögunni vegna þess að engar selveiðar séu lengur stundaðar. Arnar Páll Hauksson talar við Pétur Guðmundsson og Ester Rut Unnsteinsdóttir.
More Episodes
Slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að engan veginn sé hægt að útiloka bruna í bílastæðahúsum hér á landi eins og varð við flugvöllinn í Stafangri í Noregi. Þar varð stórbruni á dögunum. Arnar Páll Hauksson talaði við Jón VIðar Matthíasson. Harvey Weinstein var farsælasti...
Published 01/10/20
Published 01/10/20