#2. Spursmál - Sólveig Anna Jónsdóttir
Listen now
Description
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og aðgerðasinni er aðalviðmælandi Stefáns Einars Stefánssonar í öðrum þætti Spursmála. Skapaðist spennuþrungið samtal þeirra á milli um starfsemi verkalýðshreyfingarinnar og stöðu vinnumarkaðarins. Auk Sólveigar Önnu ræðir Stefán Einar við þau Áslaugu Huldu Jónsdóttur, aðstoðarmann háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Björn Brynjúlf Björnsson, hagfræðing, um það sem bar efst á góma í fréttum vikunnar með líflegum og skemmtilegum hætti.   Umsjónarmaður Spursmála er blaðamaðurinn Stefán Einar Stefánsson sem mun stýra afdráttarlausri samfélagsumræðu og fá vikulega til sín valinkunna viðmælendur í settið til að kryfja umræðuna og fara yfir málefni líðandi stundar.
More Episodes
Þau Edda Her­manns­dótt­ir markaðs- og sam­skipta­stjóri hjá Íslands­banka, Sindri Sindra­son fjöl­miðlamaður og Andrés Jóns­son al­manna­teng­ill mæta í settið og rýna í stöðuna sem nú blas­ir við á loka­metr­um kosn­inga­bar­átt­unn­ar. Miðað við niður­stöður síðustu skoðanakann­ana gæti verið...
Published 05/31/24
Published 05/31/24
Und­an­farið hef­ur fram­boð Arn­ars vakið mikið um­tal. Einna helst eft­ir að Arn­ar Þór kærði Hall­dór Bald­urs­son skopteikn­ara til siðanefnd­ar Blaðamanna­fé­lags Íslands á dög­un­um. Þá hafa hug­sjón­ir Arn­ars og and­óf hans á ríkj­andi stjórn­ar­fari og for­ræðis­hyggju rík­is­valds­ins...
Published 05/24/24