#6. - Brynjar Níelsson, Ingibjörg Isaksen, Runólfur Ágústsson og Erna Mist Yamagata
Listen now
Description
Ingi­björg Isak­sen þing­flokks­formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins og Brynj­ar Ní­els­son, aðstoðarmaður dóms­málaráðherra og fyrr­um þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins eru viðmæl­end­ur Stef­áns Ein­ars Stef­áns­son­ar í þessum sjötta þætti af Spursmálum. Þar takast þau á um ríkisstjórnarsamstarfið sem mörgum þykir vera að líða undir lok. Auk Ingi­bjarg­ar og Brynj­ars ræðir Stefán Einar við Run­ólf­ Ágústs­son fram­kvæmda­stjóra og Ernu Mist Yamagata, lista­konu og pistla­höf­und um helstu frétt­ir líðandi vik­u þar sem hvort þeirra hefur sína skoðun á því sem helst bar á góma í samfélagsumræðunni.
More Episodes
Bjarni Benediktsson nýskipaður forsætisræðherra fer yfir málin með Stefáni Einari. Til umræðu er rík­is­stjórn­ar­sam­starfið, rík­is­fjár­mál­in, ný­kjör­inn for­seti, hval­veiðar og hæl­is­leit­enda­mál svo eitt­hvað sé nefnt.  Stór mál hafa beðið af­greiðslu í þing­inu und­an­farið en ný...
Published 06/07/24
Þau Edda Her­manns­dótt­ir markaðs- og sam­skipta­stjóri hjá Íslands­banka, Sindri Sindra­son fjöl­miðlamaður og Andrés Jóns­son al­manna­teng­ill mæta í settið og rýna í stöðuna sem nú blas­ir við á loka­metr­um kosn­inga­bar­átt­unn­ar. Miðað við niður­stöður síðustu skoðanakann­ana gæti verið...
Published 05/31/24
Published 05/31/24