Spursmál - Forsetakjör framundan.
Listen now
Description
mbl.is leitaði álits lands­manna á því hvern fólk vildi helst sjá í embætti for­seta Íslands þegar Guðni Th. Jó­hann­es­son læt­ur af embætti þann 1. ág­úst næst­kom­andi. Ríf­lega 2.500 ábend­ing­ar bár­ust á tæp­um tveim­ur sól­ar­hring­um og kenn­ir þar ým­issa grasa.
More Episodes
Bjarni Benediktsson nýskipaður forsætisræðherra fer yfir málin með Stefáni Einari. Til umræðu er rík­is­stjórn­ar­sam­starfið, rík­is­fjár­mál­in, ný­kjör­inn for­seti, hval­veiðar og hæl­is­leit­enda­mál svo eitt­hvað sé nefnt.  Stór mál hafa beðið af­greiðslu í þing­inu und­an­farið en ný...
Published 06/07/24
Þau Edda Her­manns­dótt­ir markaðs- og sam­skipta­stjóri hjá Íslands­banka, Sindri Sindra­son fjöl­miðlamaður og Andrés Jóns­son al­manna­teng­ill mæta í settið og rýna í stöðuna sem nú blas­ir við á loka­metr­um kosn­inga­bar­átt­unn­ar. Miðað við niður­stöður síðustu skoðanakann­ana gæti verið...
Published 05/31/24
Published 05/31/24