#11. - Rökrætt um orkukrísu og eldsumbrot.
Listen now
Description
Í þessum ellefta þætti af Spursmálum situr Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri hjá Orkustofnun, fyrir svörum við krefjandi spurningum um þá stöðu sem upp er komin í orkumálum hér á landi. Staðan hef­ur um hríð þótt held­ur óljós og yf­ir­vof­andi orku­skort­ur á raf­orku og heitu vatni ekki úti­lokaður. Hefur orkumálastjóri sætt harðri gagnrýni að undanförnu í ljósi stöðunnar. Ari Trausti Guðmundsson, jarðvísindamaður, og Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu hjá Bláa lóninu, fara yfir helstu fréttir vikunnar sem að stórum hluta tengjast eldsumbrotunum á Reykjanesskaga.
More Episodes
Bjarni Benediktsson nýskipaður forsætisræðherra fer yfir málin með Stefáni Einari. Til umræðu er rík­is­stjórn­ar­sam­starfið, rík­is­fjár­mál­in, ný­kjör­inn for­seti, hval­veiðar og hæl­is­leit­enda­mál svo eitt­hvað sé nefnt.  Stór mál hafa beðið af­greiðslu í þing­inu und­an­farið en ný...
Published 06/07/24
Þau Edda Her­manns­dótt­ir markaðs- og sam­skipta­stjóri hjá Íslands­banka, Sindri Sindra­son fjöl­miðlamaður og Andrés Jóns­son al­manna­teng­ill mæta í settið og rýna í stöðuna sem nú blas­ir við á loka­metr­um kosn­inga­bar­átt­unn­ar. Miðað við niður­stöður síðustu skoðanakann­ana gæti verið...
Published 05/31/24
Published 05/31/24