#16. - Forsetamambó, hvellsprungið fasteignamat og fiskeldiskarp
Listen now
Description
Í þætt­in­um tak­ast þeir Jens Garðar Helga­son aðstoðarfor­stjóri Fisk­eld­is Aust­fjarða og Jón Kal­dal, talsmaður Íslenska Nátt­úru­vernd­ar­sjóðsins og fyrr­ver­andi rit­stjóri Frétta­blaðsins á um sjókvía­eldi við strend­ur Íslands.  Þing­kon­an Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir fer yfir fréttir vikunnar sem er að líða ásamt Mörtu Maríu Win­kel Jón­as­dótt­ur frétta­stjóra dæg­ur­mála hjá Morg­un­blaðinu sem er vitaskuld þekkt fyr­ir að vera alltaf með putt­ann á púls­in­um.
More Episodes
Þau Edda Her­manns­dótt­ir markaðs- og sam­skipta­stjóri hjá Íslands­banka, Sindri Sindra­son fjöl­miðlamaður og Andrés Jóns­son al­manna­teng­ill mæta í settið og rýna í stöðuna sem nú blas­ir við á loka­metr­um kosn­inga­bar­átt­unn­ar. Miðað við niður­stöður síðustu skoðanakann­ana gæti verið...
Published 05/31/24
Published 05/31/24
Und­an­farið hef­ur fram­boð Arn­ars vakið mikið um­tal. Einna helst eft­ir að Arn­ar Þór kærði Hall­dór Bald­urs­son skopteikn­ara til siðanefnd­ar Blaðamanna­fé­lags Íslands á dög­un­um. Þá hafa hug­sjón­ir Arn­ars og and­óf hans á ríkj­andi stjórn­ar­fari og for­ræðis­hyggju rík­is­valds­ins...
Published 05/24/24