#28. - Dagur svarar fyrir bensínstöðvalóðirnar
Listen now
Description
Dag­ur B. Eggertsson hef­ur setið und­ir tölu­verðri gagn­rýni að und­an­förnu fyr­ir embætt­is­færsl­ur í borg­ar­stjóratíð sinni. Því hef­ur verið haldið fram að Reykja­vík­ur­borg hafi veitt olíu­fé­lög­um und­anþágur á gjöld­um sem nema millj­örðum króna með því að kom­ast hjá að greiða innviðagjöld né bygg­inga­rétt­ar­gjöld á reit­um sem þau hyggj­ast byggja á. Stefán Einar knýr á svör um þetta og fleira í þættinum og þá mun Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra fara yfir landslagið í pólitíkinni bæði hér heima og erlendis.
More Episodes
Ákvörðun Lilju Daggar Alfreðsdóttur um að hækka fjár­fram­lög til lista­manna­launa hef­ur hlotið tals­verða gagn­rýni und­an­farið. Hef­ur því verið haldið fram að frem­ur frjáls­lega sé farið með al­manna­fé í því til­liti og ákvörðunin ekki í takti við rétta for­gangs­röðun fjár­heim­ilda. Í...
Published 06/21/24
Published 06/14/24
Bjarni Benediktsson nýskipaður forsætisræðherra fer yfir málin með Stefáni Einari. Til umræðu er rík­is­stjórn­ar­sam­starfið, rík­is­fjár­mál­in, ný­kjör­inn for­seti, hval­veiðar og hæl­is­leit­enda­mál svo eitt­hvað sé nefnt.  Stór mál hafa beðið af­greiðslu í þing­inu und­an­farið en ný...
Published 06/07/24