#2 Marcel - viðtal við kærastann minn um frelsi, gildi og vöxt í samböndum.
Listen now
Description
Í þessum þætti fáið þið viðtal við Marcel kærastann minn. Bæði höfum við fetað ótroðnar leiðir í að skapa samböndin okkar innan polyamory og hér ræðum við vítt og breitt um það helsta sem hefur mótað breytingar og vöxt okkar í samböndum. Athugið að viðtalið er á ensku. Njótið vel!
More Episodes
Hvað gerir þú þegar þú veist þú þarft að fara út fyrir þægindarammann? Drífir þú þig í því? Eða frestarðu því aftur og aftur af því að lífið er bara "of þægilegt" svona.  Á endanum nær innsæið til þín og þægindin verða kæfandi! Í þessum þætti tala ég um hvað gerist þegar þú stígur út fyrir...
Published 06/13/24
Published 06/13/24
Er álit annarra að halda aftur af þér og koma í veg fyrir að þú takir ákvörðun fyrir þig? Hlustaðu á þennan þátt. Í þessum þætti fæ ég til mín Huldu Margréti Brynjarsdóttur, nána vinkonu, einkaþjálfara, yogakennara, móðir og margt fleira.  Fylgið Huldu á instagram:@leid.ad.uppeldi Sendið mér...
Published 06/05/24