#3 Af hverju samband er ekki nóg? Ekki ætlast til að ein manneskja gefi það sem heilt þorp á að veita.
Listen now
Description
Ef þú hefur áhyggjur af því að makinn þinn hafi ekki sömu áhugamál og þú, hlustaðu á þennan.  Í þættinum fjalla ég um mismunandi félagslegar þarfir sem við höfum og hvernig við verðum að fá þeim uppfyllt úr mörgum ólíkum áttum.  Lestu um Fullvalda kvennaretreatið (sem þú getur komið á) hér: https://sundurogsaman.me/fullvaldaretreat Njótið vel, hlakka til að heyra frá ykkur á instagram: https://www.instagram.com/sundurogsaman/  
More Episodes
"Love isn't always a two way street" Hefurðu verið í þeirri stöðu að hafa meiri ást að gefa en maki getur tekið við? Og fundið jafnvel að maki hafi ekki nógu mikla ást að gefa fyrir þig?  Í þessum þætti fer ég djúpt ofan í hvernig hjarta okkar getur haldið mismikilli ást, hvernig það getur vaxið...
Published 06/20/24
Published 06/20/24
Hvað gerir þú þegar þú veist þú þarft að fara út fyrir þægindarammann? Drífir þú þig í því? Eða frestarðu því aftur og aftur af því að lífið er bara "of þægilegt" svona.  Á endanum nær innsæið til þín og þægindin verða kæfandi! Í þessum þætti tala ég um hvað gerist þegar þú stígur út fyrir...
Published 06/13/24