#5 Hanna Lilja - Kynlöngun, hormón og kvenheilsa. Hlustaðu á líkamann svo þú getir notið þín betur.
Listen now
Description
Í þessum þætti Sundur & Saman spjallaði Þórhildur við Hönnu Lilju, stofnanda GynaMedica um allt sem við kemur heilsu kvenna. Kynlöngun, kynheilsu, hormónahringinn, breytingaskeiðið, barneignir og kynsjúkdóma.  Hvernig það er að vera kona, líðan kvenna og líðan í sambandi, upplifun af kynlífi og samfélagslega skekkju hvað varðar sambönd og kynlöngun í kringum barneignir og hvernig hormónar geta útskýrt margt af þessu.  Njótið þess að hlusta! Meira um GynaMedica: https://www.instagram.com/gynamedica https://www.gynamedica.is/   Sundur og Saman á instagram:  https://www.instagram.com/sundurogsaman Fullvalda Retreat 23. júní 2024: https://sundurogsaman.me/fullvaldaretreat
More Episodes
"Love isn't always a two way street" Hefurðu verið í þeirri stöðu að hafa meiri ást að gefa en maki getur tekið við? Og fundið jafnvel að maki hafi ekki nógu mikla ást að gefa fyrir þig?  Í þessum þætti fer ég djúpt ofan í hvernig hjarta okkar getur haldið mismikilli ást, hvernig það getur vaxið...
Published 06/20/24
Published 06/20/24
Hvað gerir þú þegar þú veist þú þarft að fara út fyrir þægindarammann? Drífir þú þig í því? Eða frestarðu því aftur og aftur af því að lífið er bara "of þægilegt" svona.  Á endanum nær innsæið til þín og þægindin verða kæfandi! Í þessum þætti tala ég um hvað gerist þegar þú stígur út fyrir...
Published 06/13/24