27. Undirmannaðar - Leikskólinn, lífið & líklegust
Listen now
Description
Vinkonu spjall um lífið og tilveruna í dag, leikskólapláss, aðlögun og hver er líklegust. Þátturinn er í samstarfi við Netto.is, Maikai.is, Mfitness.is & Wnoise.is
More Episodes
Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Maikai.is Venja.is Mfitness.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Shareiceland.is Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
Published 06/06/24
Published 06/06/24
Þórunn Eva er mögnuð kona sem hefur þurft að ryðja veginn fyrir langveika syni sína og ræðir við okkur þær krefjandi áskoranir sem foreldrar langveikra barna standa frammi fyrir. Þórunn er stofnandi Mia Magic og einnig eineggja tvíburi og ræðum við skemmtileg ráð og pælingar varðandi það að...
Published 05/30/24