30. Undirmannaðar - Eyrún Rakel
Listen now
Description
Eyrún Rakel kom til okkar í kósý spjall, en hún er tveggja barna móðir og starfar sem talmeinafræðingur. Við ræddum móðurhlutverkið ásamt frábærum ráðum varðandi málþroska. Hún heldur einnig úti instagram síðunni Töfratal. Þátturinn er í samstarfi við Netto.is, Maikai.is, Mfitness.is & Wnoise.is
More Episodes
Þórunn Eva er mögnuð kona sem hefur þurft að ryðja veginn fyrir langveika syni sína og ræðir við okkur þær krefjandi áskoranir sem foreldrar langveikra barna standa frammi fyrir. Þórunn er stofnandi Mia Magic og einnig eineggja tvíburi og ræðum við skemmtileg ráð og pælingar varðandi það að...
Published 05/30/24
Published 05/30/24
Þáttur vikunnar er með Maríönnu Evu, tveggja barna móður, jógakennara & iðjuþjálfanemi. Maríanna eignaðist tvö börn á 15 mánuðum & ræðir á einlægan hátt um fæðingarþunglyndi, hugarfarið við líkamlegar breytingar & daglegt líf með 2 börn undir 2. ára! Þátturinn er í samstarfi...
Published 05/24/24