32. Undirmannaðar - Hafdís (Sofa Borða Elska)
Listen now
Description
Við fengum til okkar góðan gest þessa vikuna. Hafdís er hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir og svefnráðgjafi. Hafdís á fjögur börn og þar af eitt sett af tvíburastelpum. Hafdís deildi með okkur lífinu með fjögur börn og góðum ráðum varðandi svefn. Hún heldur úti Instagram síðunni Sofa Borða Elska. Þátturinn er í samstarfi við Netto.is, Maikai.is, Mfitness.is & Wnoise.is
More Episodes
Aldís Arnardóttir kom til okkar í spjall um lífið með 4 gaura undir 6 ára. Aldís er einstaklega jákvæð og hefur tileinkað sér aðdáunarvert hugarfar í gegnum lífið og barneignarferlið. Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Maikai.is Venja.is Wnoise.is / Afsláttarkóði:...
Published 06/13/24
Sandra Dís er tvíburamamma með stóra sögu. Sandra og Eyþór eiga saman 4 ára tvíburana Elektru og Eyþór en þau komu í heiminn á 29. viku. Magnað að hlusta á frásögn Söndru á einlægan og tilfinningamikinn hátt, þau gengu í gegnum ýmis áföll ásamt því að vera að fóta sig í...
Published 06/06/24
Published 06/06/24