37. Undirmannaðar - Katla Hreiðars
Listen now
Description
Létt og ljúft spjall um móðurhlutverkið við Kötlu Hreiðars. Katla á tvö börn með manninum sínum Hauki, hann á einnig tvö börn fyrir og gengur hún með sitt þriðja barn. Það er því líf og fjör! Hún deilir með okkur lífinu, flóknum áskorunum, ásamt hlátri og léttleika. Þátturinn er í samstarfi við Netto.is & Änglamark Maikai.is Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannaðar
More Episodes
Þórunn Eva er mögnuð kona sem hefur þurft að ryðja veginn fyrir langveika syni sína og ræðir við okkur þær krefjandi áskoranir sem foreldrar langveikra barna standa frammi fyrir. Þórunn er stofnandi Mia Magic og einnig eineggja tvíburi og ræðum við skemmtileg ráð og pælingar varðandi það að...
Published 05/30/24
Published 05/30/24
Þáttur vikunnar er með Maríönnu Evu, tveggja barna móður, jógakennara & iðjuþjálfanemi. Maríanna eignaðist tvö börn á 15 mánuðum & ræðir á einlægan hátt um fæðingarþunglyndi, hugarfarið við líkamlegar breytingar & daglegt líf með 2 börn undir 2. ára! Þátturinn er í samstarfi...
Published 05/24/24