41. Undirmannaðar - Ragga Gunn
Listen now
Description
Þáttur vikunnar með einni “miðaldra” þriggja barna móður úr Hlíðunum eins og Ragga grínast sjálf með. Ragga er með PCOS og fræðir okkur um það ásamt því að fara yfir sögu sína og barneignarferlið en hún á þrjú börn undir þriggja ára. Ragga er lífsglöð og hæfileikarrík en hún hefur meðal annars túrað sem trompetleikari með Of Monsters and Men. Þátturinn er í samstarfið við: Netto.is & Änglamark Maikai.is Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
More Episodes
Aldís Arnardóttir kom til okkar í spjall um lífið með 4 gaura undir 6 ára. Aldís er einstaklega jákvæð og hefur tileinkað sér aðdáunarvert hugarfar í gegnum lífið og barneignarferlið. Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Maikai.is Venja.is Wnoise.is / Afsláttarkóði:...
Published 06/13/24
Sandra Dís er tvíburamamma með stóra sögu. Sandra og Eyþór eiga saman 4 ára tvíburana Elektru og Eyþór en þau komu í heiminn á 29. viku. Magnað að hlusta á frásögn Söndru á einlægan og tilfinningamikinn hátt, þau gengu í gegnum ýmis áföll ásamt því að vera að fóta sig í...
Published 06/06/24
Published 06/06/24