Uppkast - 12. þáttur (Sumarið er tíminn)
Listen now
Description
Uppkastsgengið snýr aftur eftir langt og gott sumarfrí. Ýmislegt hefur drifið á daga drengjanna og þá helst Steinars sem náði hinni frægu núllstillingu á Hornströndum. Ævintýraþráin fær að skína í plötu þáttarins þegar Steinar segir okkur frá og ekki frá plötunni The Broadsword and the Beast með Jethro Tull. Staður og stund diplar svo tánum í sandinn einhvers staðar í fjarlægu landi með skelfilegum afleiðingum.
More Episodes
Uppkastsgengið rís úr dvalanum og hendir í lengsta þáttinn hingað til sem er eðlilega helgaður jólunum. Símtölum rignir inn og meira að segja jólasveinninn sjálfur slær á þráðinn! Jólaplötur fara undir nálina og gengið opnar sig um slæmar jólagjafir ásamt ýmsum hefðum sem ríkja á þeirra heimilum....
Published 12/21/20
Published 12/21/20
Áfram halda uppkastsmenn að reka garnirnar út úr félaga sínum og hér er farið á dýptina! Allt sem þú vissir ekki og langaðir ekkert endilega til að vita um Torfa. Plata þáttarins er ekkert slor, svarta albúmið með Metallica og það er á ýmsu kjammsað. Staður og stund fer svo á enn nýjar slóðir þó...
Published 07/03/20