7. þáttur. Ísland og Atlantshafsbandalagið
Listen now
Description
Í sjöunda þætti Utanríkisvarpsins ræðir Sveinn H. Guðmarsson um Atlantshafsbandalagið við Hermann Ingólfsson, fastafulltrúa Íslands hjá bandalaginu, í nýjum höfuðstöðvum þess í Brussel. Aðildin að Atantshafsbandalaginu er önnur lykilstoða í vörnum Íslands samkvæmt þjóðaröryggisstefnunni og var Ísland stofnaðili að bandalaginu fyrir rúmum 70 árum. Í þættinum er farið vítt og breytt yfir starfsemi bandalagsins og hvernig hafi tekist til að aðlagast nýjum tímum.
More Episodes
Í sjötta þætti Utanríkisvarpsins er rætt við Davíð Loga Sigurðsson deildarstjóra hjá Alþjóða og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins um mannréttindi og utanríkismál. Sérstaklega er rætt um setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem er eitt veigamesta hlutverk sem Ísland...
Published 06/04/20
Published 06/04/20
Í fimmta þætti Utanríkisvarpsins eru Sameinuðu þjóðirnar til umfjöllunar. Rætt er við Jörund Valtýsson, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Helen Ingu S. Von Ernst sérfræðing um þessa mikilvægu stofnun, stöðu alþjóðakerfisins og Alþjóðleglan jafnlaunadag Sameinuðu Þjóðanna sem að...
Published 05/26/20