Gildi - Von
Listen now
Description
í þessum þætti förum við yfir Gildi Vonarinnar. Fjöllum um mikilvægi þess að eiga von, Vonina sem er vogaraflið milli þess mögulega og ómögulega.  Við leitumst líka við að svara spurningu sem kom inn frá einum hlustanda.  Eigið góða daga framundan. 
More Episodes
Hér förum við yfir hvernig við getum styrkt parsambandið með uppbyggilegum hætti þrátt fyrir átök.  Við lærum að takast á við ágeining – um leið og hann kemur upp Við lærum að meta aðstæður, er þetta eitthvað sem er vert að ræða og leysa? Við lærum að hvað það þýðir að vera vistaddur á meðan á...
Published 09/06/23
I þessum þætti ætlum við að ræða um tengsl og ávinning þess að eiga í góðum tengslum við fólk sem að marga ef ekki að allra mati er lífsnauðsynlegur þáttur til að öðlast hamingju.  Endilega deilið þessu fyrir okkur!  Hérna er meira um píramýda Maslow https://www.simplypsychology.org/maslow.html
Published 10/06/22