Episodes
Hér förum við yfir hvernig við getum styrkt parsambandið með uppbyggilegum hætti þrátt fyrir átök.  Við lærum að takast á við ágeining – um leið og hann kemur upp Við lærum að meta aðstæður, er þetta eitthvað sem er vert að ræða og leysa? Við lærum að hvað það þýðir að vera vistaddur á meðan á ágreiningi stendur Við lærum að setja grunnreglur í samskiptum á meðan á ágreiningi stendur Við lærum aðferð/ir til að ná okkur niður í hita leiksins og róa okkur niður Við lærum inn á árangursríka...
Published 09/06/23
í þessum þætti förum við yfir Gildi Vonarinnar. Fjöllum um mikilvægi þess að eiga von, Vonina sem er vogaraflið milli þess mögulega og ómögulega.  Við leitumst líka við að svara spurningu sem kom inn frá einum hlustanda.  Eigið góða daga framundan. 
Published 10/18/22
I þessum þætti ætlum við að ræða um tengsl og ávinning þess að eiga í góðum tengslum við fólk sem að marga ef ekki að allra mati er lífsnauðsynlegur þáttur til að öðlast hamingju.  Endilega deilið þessu fyrir okkur!  Hérna er meira um píramýda Maslow https://www.simplypsychology.org/maslow.html
Published 10/06/22
Í þessum þætti tölum við um gildi Sjálfsmyndar. Hversu mikilvægt það er að eiga heilbrigða og sterka sjálfsmynd og ávinninginn af því að stuðla að heilbrigðri sjálfsmynd.  Við vonum að þið njótið vel og þökkum kærlega fyrir hlustunina. 
Published 09/27/22
í þessum þætti tölum við aðeins um að hafa stjórn á orðum okkar.  Það sem við segjum getur haft ótrúlega sterk og mikil áhrif á fólk í kringum okkur. Annað hvort slæm eða góð.  Taumhald er þjálfun sem fæst með stöðugri og samviskulegri ástudnun. Við höfum getuna til að skapa góðar jafnt sem slæmar aðstæður með mættinum sem liggur í orðum okkar. Gættu þess því hvaða orð líða af vörum þínum: Framtíð þín veltur á því!
Published 09/13/22
Í þessum þætti förum við yfir gildið að hlusta  og áhrif þess á okkur sem einstaklinga og pör. Getur það haft áhrif á raunveruleika okkar sem og samskipti að læra að hlusta á aðra? Endilega deilið þættinum fyrir okkur og við þökkum ykkur kærlega fyrir að gefa ykkur tíma til að hlusta á okkur. 
Published 05/10/22
Í þessum þætti förum við yfir gildi þess að skilja fólk. Við munum ræða um tengslamiðuð samskipti í þessari nýju þáttaröð. 
Published 04/14/22
Jæja það hlaut að koma að því að við færum yfir upphafið. Hérna kemur það. Við viljum bjóða hlustendum okkar að versla bókina á https://baldurfreyr.is Notist við afsláttarkóðan von og fáið 10% afslátt og auk þess fáið þið fría heimsendingu. Veljið bara að sækja bókina og sendið okkur póst á [email protected] Njótið og deilið :)
Published 11/16/21
Vá hvað við erum búin að sakna ykkar!
Published 08/24/21
Við tölum aðeins um hvað það þýðir að hafa virði, erum við öll jöfn? Hvað hefur áhrif á það hjá mér? Hvernig hafa áföll áhrif á mig og hvað er til ráða :) Njótið 
Published 05/03/21
hjónaráðgjöf samskipti áföll elska stjúptengsl afbrýðsemi, meðvirkni
Published 12/02/20
“Áður en leiðir skilja og 6 sek kossinn”Áður en leiðir skilja á morgnanna, verjið 2 mín í að spjalla við maka ykkar til að uppgötva allavega einn áhugaverðan viðburð sem mun eiga sér stað um daginn hjá honum/henni. Munið svo að kveðja hvert annað með...
Published 09/14/20
Makinn hlustar ekkert á mig. Við heyrum þessa setningu svo oft og er hun grunnurinn að tengslaleysi. Í þessum þætti skoðum við hvernig ég get orðið góður hlustandi!Æfið ykkur endilega á þessu1Spurningar sem þú getur spurt á meðan þú hlustar: 1.     Hvað...
Published 07/09/20
Dagleg samskipti okkar við makan stuðla að því að við lærum að tengjast! Þessi samskiptauppskrift heldur okkur frá ágreiningi
Published 03/30/20
Það eru margar leiðir til að læra af átökum sem við eigum í við ástvini okkar. Þessi þáttur fer í að útskýra nokkrar aðferðir
Published 03/23/20
hjónaráðgjöf samskipti áföll elska stjúptengsl afbrýðsemi, meðvirkni
Published 03/16/20
Meðvirkni, kærleikur, samskipti, áföll, berskjöldun og margt fleirra. Tilfinningar
Published 02/24/20
Fyrst langar okkur að þakka þér fyrir að deila þessu hlaðvarpi með öðrum! Það er ótrúlega hvetjandi að heyra viðbrögð ykkar allra! Þið megið endilega gefa okkur umsögn á Itunes :)Við svörum spurningu frá hlustanda í þessum þætti og förum vel í það...
Published 02/17/20
Við höldum áfram að tala um gleðina og mikilvægi hennar í okkar daglega lífi. 1. Mikilvægi þess að sýna samkennd eða hjartans meðaumkun og sjá hlutina með hjartasýn okkar.2. Mikilvægi þess að sleppa sjálfshyggjunni sem er andstæða hjartasýnarEndilega deilið þessu fyrir okkur og njótið :)
Published 02/10/20
Meðvirkni, kærleikur, samskipti, áföll, berskjöldun og margt fleirra.
Published 02/03/20
hjónaráðgjöf samskipti áföll elska stjúptengsl afbrýðsemi, meðvirkni
Published 01/27/20
Meðvirkni, kærleikur, samskipti, áföll, berskjöldun, gleði, sársauki
Published 01/20/20
Meðvirkni, kærleikur, samskipti, áföll, berskjöldun og margt fleirra.
Published 01/13/20