Episodes
Í þessum þætti er rætt við Kristbjörgu M. Kristinsdóttur, fjármálastjóra Stefnis. Rætt er um sögu Stefnis og þá sjóði sem Stefnir býður upp á. Einnig er rætt um fjárfestingar almennt, sjálfbærar fjárfestingar og fleira. Stefnir er aðalstuðningsaðili þáttarins. ------------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra...
Published 06/29/23
Í þessum þætti er rætt við Guðmund Halldórsson, framkvæmdastjóra Te og kaffi. Rætt er um sögu og rekstur Te og kaffi og sitthvað fleira. Fjármálakastið fer nú í tveggja vikna sumarfrí en nýr þáttur er væntanlegur í lok júní. -------------------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur...
Published 06/05/23
Í þessum þætti er rætt við Björn Berg Gunnarsson, sjálfstætt starfandi ráðgjafa og fyrrverandi fræðslustjóra Íslandsbanka, um fjármál í íþróttum erlendis. Rætt er um tekjur og virði íþróttaliða, laun íþróttamanna ásamt kostnaði stórmóta og fleira. Einnig var rætt stuttlega um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í morgun. -------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir...
Published 05/24/23
Í þessum þætti er rætt við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing hjá Íslandsbanka. Rætt er um fasteignamarkaðinn og stöðu og horfur á þeim markaði. Einnig er rætt um verðbólguna og spáð í spilin hvað Seðlabankinn gerir í lok mánaðar ásamt fleiru. ------------------------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem...
Published 05/11/23
Í þessum þætti er rætt við Jóhann Má Helgason en hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri Vals og einnig Aftureldingar og er sérfræðingur í fjármálum fótbolta. Farið er yfir fjármál í í íslensku knattspyrnunni. Rætt er um rekstur og fjármál félaga, laun leikmanna, VAR og flest sem viðkemur fjármálum íslenska fótboltans. ------------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir...
Published 04/28/23
Í þessum þætti er rætt við Ástu Sóllilju Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra KLAK. Rætt er um starfsemi KLAK og alla þá nýsköpunarhraðla sem KLAK stendur fyrir, nýsköpunarumhverfið á Íslandi og ýmislegt fleira. ----------------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti...
Published 04/13/23
Í þessum þætti er rætt við Helga Vífil Júlíusson, blaðamann á Innherja og Þórð Gunnarsson, hagfræðing. Rætt er um óróann á alþjóðlegum fjármálamörkuðum, stýrivexti, verðbólguna, fasteignamarkaðinn, fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en einnig rekstrarumhverfi fjölmiðla í dag.
Published 04/04/23
Í þessum þætti er rætt um stöðu og horfur í ferðaþjónustunni, viðburð sem fjallaði um þjóhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar sem haldinn var fyrr í vikunni og hverjar eru helstu náttúruperlur Íslands og ýmislegt fleira. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Published 03/24/23
Í þessum þætti er rætt við Eyþór Mána Steinarsson, framkvæmdastjóra deilisamgöngufyrirtækisins Hopp. Rætt er um fyrirtækið Hopp, sögu þess og starfsemi en líka um nýsköpunarumhverfið á Íslandi og hvernig það er að vera ungur frumkvöðull í dag. -------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur...
Published 03/15/23
Í þessum þætti er rætt við Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóra sölu og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland. Rætt er um starfsemi Kauphallarinnar og hvað sé fram undan hjá þeim, fjárfestingar, regluverk á fjármálamarkaði og ýmislegt fleira. ----------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur...
Published 03/08/23
Í þessum þætti er rætt við Gunnar Úlfarsson og Elísu Örnu Hilmarsdóttur, hagfræðinga Viðskiptaráðs. Rætt er um verðbólguna, aðgerðir Seðlabankans, nýliðið Viðskiptaþing, orkumál, kjaramálin, fasteignamarkaðinn og fleira. ----------------------------- Fyrirvari:  https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti...
Published 03/02/23
Í þessum þætti er rætt við Önnu Hrefnu Ingimundardóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins um stöðu kjaramála, hvort jafnlaunavottunin hafi skilað tilætluðum árangri, stýrivaxtahækkanir Seðlabankans, verðbólguna, fasteignamarkaðinn og sitthvað fleira. --------------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili...
Published 02/23/23
Í þessum þætti er rætt við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá, fyrrverandi yfirmann greiningardeildar Kaupþings og einn af virkustu meðlimum fjármálatwitter. Rætt er um stýrivaxtahækkanir Seðlabankans, verðbólguna, húsnæðismarkaðinn, kjaramálin, efnahagshorfur erlendis, fyrirhugaða sameiningu Kviku og Íslandsbanka, lög á fjármálamarkaði, skortsölu, skuggabankastarfsemi og sitthvað...
Published 02/10/23
Í þessum þætti er rætt við Stefaníu Kolbrúnu Ásbjörnsdóttur, hagfræðing hjá Samtökum atvinnulífsins. Stefanía hélt áhugavert erindi á Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins þar sem hún fjallaði um fjármögnun vegakerfisins. Í þessum þætti er farið yfir erindið hennar en einnig yfir nýjustu verðbólgutölur, stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í næstu viku og einnig er farið yfir stöðu...
Published 02/03/23
Í þessum þætti er rætt við Halldór Kára Sigurðarson, hagfræðing Húsaskjóls. Halldór hefur á undanförnum misserum skrifað fjöldann allan af greinum sem fjalla um stöðu og horfur á fasteignamarkaðnum. Í þættinum er rætt um stöðu og horfur á fasteignamarkaðnum hér á landi, fasteignamarkaði í nágrannalöndunum, aðgerðir Seðlabankans, sögulega þróun markaðarins og sitthvað fleira.  ---------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili...
Published 01/26/23
Í þessum þætti er rætt við Fidu Abu Libdeh, stofnanda og framkvæmdastjóra GeoSilica. Rætt er um vöxt fyrirtækisins, áskoranirnar í rekstrinum og frumkvöðlalífinu, nýsköpunarumhverfið á Íslandi og margt fleira.
Published 01/18/23
Í þessum þætti er rætt við Ernu Björgu Sverrisdóttur, aðalhagfræðing Arion banka, um kjaramálin, gengi krónunnar, stýrivexti, verðbólgu, fasteignamarkaðinn, efnahagshorfur og ýmislegt fleira. 
Published 01/12/23
Í þessum þætti er rætt við Lárus Welding en hann gaf nýverið út bókina Uppgjör bankamanns. Rætt er um nýútkomna bók hans, tímann sem bankastjóri Glitnis en einnig efnahagsmálin innanlands og erlendis.
Published 01/06/23
Í þessum áramótaþætti Fjármálakastsins er viðskiptafréttaárið gert upp með blaðamönnunum Guðnýju Halldórsdóttur og Sigurði Gunnarssyni frá Viðskiptablaðinu. Rætt er um helstu viðskiptamenn ársins, viðskipti ársins, verstu viðskipti ársins, stöðuna í efnahagslífinu, horfur á næsta ári og fleira.
Published 12/27/22
Í þessum þætti er rætt við Söfu Jemai, stofnanda og framkvæmdastjóra nýsköpunarfyrirtækisins Víkonnekt. Safa er menntaður hugbúnaðarverkfræðingur sem fluttist hingað til lands frá Túnis fyrir um fjórum árum síðan og hefur hún stofnað nokkur fyrirtæki síðan. Í þættinum er rætt um þau fjölmörgu fyrirtæki sem hún hefur stofnað, nýsköpun á Íslandi, frumkvöðlalífið og sitthvað fleira.
Published 12/06/22
Í þessum þætti er rætt við Júlíus Þór Halldórsson, blaðamann á Viðskiptablaðinu. Rætt er um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Íslandsbankasölunni og þau viðbrögð sem hún hefur fengið. Einnig er rætt um stöðu ÍL-sjóðs, fall rafmyntakauphallarinnar FTX, stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans næstkomandi miðvikudag og fleira. 
Published 11/19/22
Í þessum þætti er rætt við Konráð S. Guðjónsson, hagfræðing og efnahagslegan ráðgjafa Samtaka atvinnulífsins. Rætt er um kjarasamningana sem nú eru fram undan, verðbólguna, stýrivexti, fasteignamarkaðinn og ýmislegt fleira. 
Published 11/02/22
Í þessum þætti er rætt við Helgu Valfells, stofnanda og framkvæmdastjóra vísissjóðsins Crowberry Capital. Helga er með grunngráðu í hagfræði og enskum bókmenntum frá Harvard og MBA gráðu frá London Business school. Í þættinum er rætt um fyrirtækið hennar, nýsköpun, konur og fjárfestingar og ýmislegt fleira.
Published 10/22/22
Í þessum þætti er rætt við Valdimar Ármann, forstöðumann eignastýringar Arctica Finance. Rætt er um efnhagsástandið í Bretlandi, fjárhagsvanda Credit Suisse, stýrivexti, skuldabréfamarkaðinn og horfur á mörkuðum bæði hér heima og erlendis og ýmislegt fleira.
Published 10/06/22
Í þessum þætti er rætt um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, hvernig það hefur breyst í áranna rás og hvernig það er í samanburði við önnur lönd. Einnig er rætt um hvað ungir frumkvöðlar ættu að tileinka sér til að ná árangri og ýmislegt fleira. Rætt er við Stefán Baxter en hann er stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Snjallgagna og hefur starfað í nýsköpun í áratugi. 
Published 09/26/22