Rauða borðið 27. júní - Vg, húsnæðismarkaðurinn, heimsmálin og Frakkland
Listen now
Description
Fimmtudagurinn 27. júní Vg, húsnæðismarkaðurinn, heimsmálin og Frakkland Guðmundur Ingi Guðbrandsson formaður Vg talar um stöðu flokksins, rætur hans og framtíð. Jón Ferdínand Estherarson blaðamaður og Atli Þór Fanndal starfsmaður Pírata ræða um húsnæðismál og einkum leigumarkaðinn. Tjörvi Schiöth fjallar um Bólivíu, Ísrael og Bandaríkin og Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur og Mörður Árnason íslenskufræðingur fjalla um franska pólitík.
More Episodes
Synir Egils: Pólitískar sveiflur vestan hafs og austan og hér líka Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona...
Published 06/30/24
Laugardagurinn 29. júní Helgi-spjall: Sóley Tómasar Sóley Tómasdóttir kemur í helgi-spjall og segir okkur frá óþekktinni og femínismanum sem hún fékk í vöggugjöf, átökum við samherja og íhaldssemi, sigrunum sem konur hafa unnið og ósigrunum sem hún upplifði innan Vg.
Published 06/29/24
Published 06/29/24