Synir Egils: Pólitískar sveiflur vestan hafs og austan og hér líka
Listen now
Description
Synir Egils: Pólitískar sveiflur vestan hafs og austan og hér líka Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og Ögmundur Jónasson fyrrum þingmaður og ráðherra og ræða pólitík og samfélag, aldna forsetaframbjóðendur, lausn Julian Assange, veika stöðu Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og togstreitu í samfélaginu og átök. Þeir bræður munu síðan taka púlsinn á pólitíkinni.
More Episodes
Mánudagurinn 1. júlí Sumarþáttur Rauða borðsins Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er gestastjórnandi Rauða borðsins í kvöld ásamt Gunnari Smára Egilssyni. Þau spjalla um heima og geima og fá til sín gesti, Marion Herrera heimspeking, þyrluflugmann og hörpuleikara og Einar Þór Jónsson þroskaþjálfara...
Published 07/01/24
Published 06/30/24
Laugardagurinn 29. júní Helgi-spjall: Sóley Tómasar Sóley Tómasdóttir kemur í helgi-spjall og segir okkur frá óþekktinni og femínismanum sem hún fékk í vöggugjöf, átökum við samherja og íhaldssemi, sigrunum sem konur hafa unnið og ósigrunum sem hún upplifði innan Vg.
Published 06/29/24