Sumarþáttur Rauða borðsins
Listen now
Description
Mánudagurinn 1. júlí Sumarþáttur Rauða borðsins Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er gestastjórnandi Rauða borðsins í kvöld ásamt Gunnari Smára Egilssyni. Þau spjalla um heima og geima og fá til sín gesti, Marion Herrera heimspeking, þyrluflugmann og hörpuleikara og Einar Þór Jónsson þroskaþjálfara og aktivista. Í lokin ræðir Gunnar Smári við Ævar Kjartansson útvarpsmann um Ríkisútvarpið.
More Episodes
Föstudagurinn 5. júlí Aukaþáttur um mitt sumar um öryggismál Við ræðum við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor um hættusvæði innan Evrópu, möguleika á átökum, ólíka öryggishagsmuni Íslands og Bandaríkjanna, þróun úkraínustríðsins, vaxandi spennu á Norðurslóðum og önnur mál sem varða öryggi Íslands.
Published 07/05/24
Published 07/05/24
Miðvikudagurinn 3. júlí:  Sumarþáttur um heimsenda Oddný Eir Ævarsdóttir er gestastjórnandi að þessu sinni ásamt Gunnar Smára Egilssyni. Þau fá heimsókn: Haukur Már Helgason rithöfundur, Þuríður Jónsdóttir tónskáld og Pétur Gunnarsson rithöfundur koma og ræða heim á heljarþröm, stríð, niðurbrot...
Published 07/03/24