Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 26
Listen now
Description
Föstudagurinn 28. júní Vikuskammtur: Vika 26 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Lóa Hjálmtýsdóttir myndlistakona og söngkona, Þórunn Wolfram doktor í umhverfisfræðum og varaþingmaður Viðreisnar, Svala Magnea Ásdísardóttir blaðakona og formaður Málfrelsis og Kjartan Orri Þórsson, sérfræðingur í málefnum Írans og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af elliglöpum, fylgishruni og kosningaskjálfta innan stjórnmála, frelsun manns úr fangelsi, fótbolta og okri.
More Episodes
Synir Egils: Pólitískar sveiflur vestan hafs og austan og hér líka Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona...
Published 06/30/24
Laugardagurinn 29. júní Helgi-spjall: Sóley Tómasar Sóley Tómasdóttir kemur í helgi-spjall og segir okkur frá óþekktinni og femínismanum sem hún fékk í vöggugjöf, átökum við samherja og íhaldssemi, sigrunum sem konur hafa unnið og ósigrunum sem hún upplifði innan Vg.
Published 06/29/24
Published 06/29/24