39. Undirmannaðar - Karin
Listen now
Description
Karin Kristjana Hindborg, strákamamma og eiginkona kom til okkar í hjartnæmt spjall um lífið, börnin, barnsmissi *TW* og hvernig það er að stofna og reka fyrirtæki. Karin er förðunarfræðingur, stofnandi og eigandi NOLA, með BA í sænsku, uppeldis- og menntunarfræði. Þátturinn er í samstarfi við: Netto.is & Änglamark Maikai.is Mfitness.is Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar
More Episodes
Eftir langa bið er komið aftur að pabba í spjall! Arnar Long fimm barna faðir og maður Hönnu Bjarkar kom til okkar í einlægt og skemmtilegt spjall. Arnar ræddi við okkur um krefjandi æsku, foreldrahlutverkið og daglegt líf með 5 börn undir 4. ára! Þátturinn er í samstarfið við: Netto.is &...
Published 05/16/24
Þáttur vikunnar með einni “miðaldra” þriggja barna móður úr Hlíðunum eins og Ragga grínast sjálf með. Ragga er með PCOS og fræðir okkur um það ásamt því að fara yfir sögu sína og barneignarferlið en hún á þrjú börn undir þriggja ára. Ragga er lífsglöð og hæfileikarrík en hún hefur meðal annars...
Published 05/09/24
Published 05/09/24